Foreldrastarf í Laugalækjarskóla

Markvisst er unnið að því að auka samráð við foreldra og styrkja aðkomu þeirra að skólastarfi. Í hverjum skóla er starfrækt foreldrafélag, foreldraráð eða skólaráð.

Foreldrafélag Laugalækjarskóla

Foreldrafélög hafa það að markmiði að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla.  Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.

Teikning af hjónum með ungling á milli sín.

Stjórn foreldrafélags 2024-2025

Birna Hjaltadóttir birnahjalta@gmail.com
Birna Bryndís Þorkelsdóttir thorkelsdottir@gmail.com
Bryndís Ýr Pétursdóttir, formaður bryndisyr@gmail.com
Halldóra Elín Ólafsdóttir, gjaldkeri halldoraelin@gmail.com
Helen Breiðfjörð helen.breidfjord@gmail.com
Hulda Þórisdóttir huldat@gmail.com
Jakob Frímann Þorsteinsson jakobf@hi.is
Jóhannes Kr. Kristjánsson johanneskr@rme.is