Skólareglur Laugalækjarskóla

Í Aðalnámskrá grunnskóla er lögð áhersla á að nemendur þurfa að læra að umgangast hver annan og allt starfsfólk skóla í sátt og samlyndi og taka ábyrgð á eigin framkomu og hegðun og virða skólareglur. Meðal grundvallarréttinda nemenda er að hafa vinnufrið í skólanum þannig að þeir geti náð sem bestum tökum á náminu og að kennslan nýtist þeim sem best (bls. 45). 

Skólareglur

Texti í vinnslu...