Öskudagur (miðvikudaginn 5. mars)

Dagskrá
9:00 - Mæting í heimastofur
- Samvera með bekk
9:45 - Laugóormurinn leggur af stað úr Suðurhúsi
10:00 - 10.45 - Öskudagsball
- Opið í Laugó
- Opið á bókasafni
10.45 - Aftur í heimastofur
11:15-11:30 - Pizzur og djús.
12:00 - Skóladegi lýkur