Árhátíðarmyndband eftir nemendur

Í stuttmyndavali unnu nemendur að myndbandi fyrir árshátíð skólans. Myndbandið var frumsýnt á árhátíð Laugalækjarskóla, við góðar undirtektir og vakti bæði hlátur og hrifningu áhorfenda.
Nemendur unnu að hugmyndavinnu, handriti, leikstjórn, kvikmyndatöku og klippingu.
Þið getið séð myndbandið með því að ýta hér.